80x160x15cm - Slumberland


Verð:
Tilboðs verð69.900 kr

Lýsing

Hágæða dýna fyrir kröfuharða sem vex með barninu þínu.  

Dýnukjarninn er úr kaldsvampi sem aðlagast líkamslögun barnsins og dreifir þyngdinni jafnt. Þetta stuðlar að réttri líkamsstöðu, minni þrýstingi á viðkvæm svæði og rólegri, dýpri svefni.

Hlífðaráklæði - er úr TENCEL™ sem þekkt er fyrir framúrskarandi rakastjórnun og mjúka áferð ásamt polyester sem eykur til að mynda styrk efnisins. Efnið dregur úr svitamyndun, hjálpar til við að halda jöfnu hitastigi og er sérstaklega hentugt fyrir viðkvæma húð.

Góð loftun – ferskari dýna, betri svefn
Svampkjarninn og loftunarrendur á hliðum tryggja stöðugt loftflæði í gegnum dýnuna. Þetta dregur úr raka, eykur hreinlæti og stuðlar að heilbrigðara svefnumhverfi.

Slumberland dýnan er gerð úr sérvöldum hágæða kaldsvampi, hönnuð til að styðja við líkamann á vaxtarskeiði og endast lengur en hefðbundnar barnadýnur. 

  • Hægt er að þrífa hlífðaráklæði við 60°C.
  • Dýnan er mýkri á annarri hlið og stífari á hinni, mælt er með að nota mjúku hliðina upp að 35 kg.
  • Vottuð dýna sem uppfyllir ströngustu kröfur sem gerðar eru í Evrópu.
  • Góð loftun - stöðugt loftflæði er í gegnum dýnuna.
  • Hágæða kaldsvampur sem aðlagast líkamslögun barnsins.
  • Dýnustærð 80 cm x 160 cm x 15 cm (BxLxH)

Mattress cover

TENCEL™ cover with breathable venting material

The unique TENCEL™ cover is made from 32% TENCEL™ and 68% polyester. The cover is quilted with cosy fleece for an optimal, dry sleeping climate and a pleasantly soft mattress surface. The natural fibre TENCEL™ prevents perspiration.

  • Permeable to air
  • Washable up to 60 °C
  • Suitable for the gentle tumble dryer

A side ventilation band ensures even more air permeability.

Mattress core

  • outstanding lying comfort through highly flexible 3D comfort pads made of point-by-point elastic cold foam
  • outstanding ventilation of the mattress between the 3D comfort pads and through vertical air channels
  • two degrees of hardness: soft (corrugated contour / white top panel) and medium-hard

We recommend turning the mattress to the medium-firm side from a body weight of approx. 35 kg.

Density: 35 kg/m3

Þú gætir haft áhuga á