Lýsing
Næturljós frá Baby Einsten sem er hannað til að hjálpa börnum að slaka á og sofna með róandi sjón- og hljóðupplifun. Tækið sameinar mjúka lýsingu, náttúruleg hafhljóð og huggulega tónlist sem skapar friðsæla stemningu við háttatímann.
Litlir fiskar og sædýr synda í rólegheitum í ljósamynstri á meðan mjúkir taktar og bylgjur vagga barninu inn í svefn. Fullkomið fyrir róandi kvöldrútínu eða til að halda ró yfir nóttina.
- Róandi hljóð og tónlist.
- Stillanlegur hljóðstyrkur og tími.
- Mjúk birta sem skapar afslappandi umhverfi.
- Styður við góðar svefnvenjur.
- Barnvæn hönnun.