Ferd Maxi bílstólapoki


Verð:
Tilboðs verð21.900 kr

Lýsing

Ferd bílstólapokinn frá Easy Grow tryggir á sama tíma öryggi og þægindi fyrir barnið í bílnum.

Bílstólapokinn er ofboðslega léttur, lipur og mjúkur. Sílikon er aftan á pokanum svo hann renni síður. Fylltur með 20% dún/fiður og 80% polyester fyllingu. Innsta lag pokans er með lífrænum bómul og ullarfylling er í baki pokans. 

Oeko Tex 100 vottaður.

Pokinn er vind- og vatnsheldur (upp að 3000 mm).

Bílstólapokinn er gerður til að hægt sé að festa 5-punkta belti og hann passar einnig í flestar kerrur 

Lengd: 100 cm.

Þú gætir haft áhuga á