Lýsing
Dúkkurnar frá Arias eru einstaklega vandaðar og fallegar. Arias vörumerkið er frá Alicante, öll framleiðsla á dúkkunum fer fram á Spáni.
Kerran úr EMMA-línunni frá Arias er eitthvað sem allir krakkar ættu að eiga sem elska dúkkuleiki.
Hægt er að brjóta kerruna saman, hún er létt og lipur með snúningshjóli að framan. Undir kerruni er karfa sem hægt er að geyma aukahluti fyrir dúkkuna.
Kerran er gerð úr málmi sem endist vel og lengi. Sama má segja um efnið í kerruni.
Stærð: 37 x 64 x 62,5 cm.
Hæð í handfang: 62,5 cm.