Lýsing
Dúkkurnar frá Arias eru einstaklega vandaðar og fallegar. Arias vörumerkið er frá Alicante, öll framleiðsla á dúkkunum fer fram á Spáni.
Vagninn er veglegur og vandaður og hægt er að brjóta hann saman svo hann taki minna pláss þegar hann er ekki í notkun.
Vagninn er gerður úr málmi sem endist vel og lengi. Sama má segja um efnið í kerrunni.
Taska fylgir með sem hægt er að hengja á handfang vagnsins.
Stærð: 42 x 72 x 93 cm.
Hæð í handfang: 90 cm.
