Lýsing
Þessi flotti vinnubekkur er mjög fyrir unga vinnumenn og vinnukonur.
Bekkurinn er fallega blár og er gerður úr úrvals efni. Þar á meðal sterkum við og MDF. Vinnubekkurinn tekur sig vel út í hvaða rými sem er.
Þroskar bæði hugan og hreyfingar hjá börnum þegar þau hamra og saga.
Stærð: 40,7 x 74,5 x 60 cm
Allir aukahlutir seldir sér. Hægt að fá mikið úrval hjá okkur af aukahlutum.