Lýsing
Flexa framleiðir rúm sem hægt er að móta að aldri barnanna. Rúmin bjóða upp á mikla útfærslu möguleika.
Nordic kojan frá Flexa eru í tvö rúm sem sett eru saman og myndað koju með millikubbum og stiga. Auðvelt er að breyta rúmunum aftur í tvö rúm á gólfi.
Stærð: 210 x 106 x 151 cm.
- Dýnustærð 90 x 200 cm - Dýnur seldar sér
- Gegnheill viður
- Hægt að velja að hafa stigann hægra eða vinstra meginn