Classic 90x200 - Húsrúm


Verð:
Tilboðs verð389.900 kr

Lýsing

Glæsilegt húsrúm frá Flexa. Þetta rúm er ævintýraheimur fyrir unga krakka.

Húsið henntar vel hvort sem barnið vill fá næði inn í húsinu eða leika með vinum sínum.

Hurð, gluggar, þak, veggir og strompur. Þetta hús er með þetta allt.

Dýnustærð: 90 x 200 cm 

  • Utanmál B 149 cm H 206 cm L 210 cm
  • Gerðarlegt rúm úr Furu og MDF, þyngd á tréverki er 83kg

      Þú gætir haft áhuga á