Lýsing
Húsrúmið frá Flexa er fullkomin staður fyrir unga krakka til þess að sofa og leika sér.
Auðveldalega er hægt að gera húsrúmið að ævintýraheim með að skreyta það eftir óskum hvers og eins.
Rúmið er sterkt og gert úr gegnheilli hvítlakkaðri furu, verð á öllu tréverki með botni.
Dýnustærð: 90x 200 cm.
Stærð á tréverki:
Hæð: 161,8 cm Lengd: 207,7 cm. Breidd: 98,3 cm.