Lýsing
- Bílstóllinn sem passar fyrir allan aldur, er á 360° snúnings base-i, bak- og framvísandi bilstóll fyrir 40-105 cm/ca. 4 ára. Framvísandi 100-150 cm/ca. 12 ára - í 3 punkta belti bílsins.
- Sá eini sem fylgir þér alla leið.
- Öryggisstaðall - i-Size (R129).
- Hentar börnum frá fæðingu 0-12 ára (Eða 40 - 150cm). (Algjör snilldar græja í Ömmu og Afa bíl!)
- 360° snúningur á base-i
- Bílstóllinn kemur fastur á base-i.
- 5 punkta öryggisbelti bakvísandi: 40-105cm framvísandi 5 punkta belti: 76-105cm
- Ungbarnainnlegg fylgir með.
- 5 Hallastilllingar á base-i í bak- og framvísandi stöðu (hægt er að snúa stólnum í hallastillingu).
- Memory foam fóðraður höfuðpúði með 14 hæðastillingum.
- Festist með isofix
- Þegar höfuðpúðinn er hækkaður þá breikkar stóllinn til að aðlagast stærra barni.
- 360° multi-age car seat
- The only car seat that you will ever need!
- From birth to all the way up to 12 years
- Rear facing with 5-point harness:40-105cm
Forward facing with 5-point harness: 76-105cm
Forward facing with 3-point vehicle seat belt: 100-150cm
360º spinning feature: birth to 105cm/approx. 4 years
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu 10% afslátt af bílstólum.