Rocky kerru ruggarinn!


Verð:
Tilboðs verð11.900 kr

Lýsing

Er orðið þreytandi að vera stanslaust að rugga barnavagninum svo barnið sofni? "Robby" ruggarinn frá Zazu getur séð um það fyrir þig svo þú getir notið þess að gera eitthvað annað á meðan. 

  • Endurhlaðanlegt með yfir 8 klst hleðslu. 
  • Ruggar vagninum í 40 mínútur og slekkur svo sjálfkrafa á sér.
  • Getur farið í gang þegar barnið byrjar að gráta.
  • Hægt er að stilla hversu mikið/hratt hann ruggar.
  • Passar á flest allar kerrur og vagna.
  • Má nota bæði inni og úti (IPX1 vatnsfráhrindandi).
  • Stærð 13x9,5x10,5cm

 

Þú gætir haft áhuga á