Lýsing
Komdu barninu þínu af stað í koppaþjálfunina með leikandi léttum og skemmtilegum hætti!
Klósetið frá Ingenuity lítur út og hljómar eins og alvöru klósett - sem gerir litla fólkinu auðveldara með að stíga sín fyrstu skref að auknu sjálfstæði.
Þessi krúttlegi koppur kemur með handfangi sem gefur frá sér hljóð þegar ýtt er á hann.
- Lítur út eins og alvöru klósett - sem gerir yfirfærsluna auðveldari.
- Hvetjandi hljóð þegar barnið "klárar verkið"
- Auðvelt að þrífa.
- Hentar börnum frá 18 mánaða og allt að 22 kg.
- Smellpassar fyrir stór verk litla fólksins.