Lýsing
Hoppurólan / Leikstöððin Tummy to toe frá Ingenuity fylgir barninu í gegnum sex mismunandi þroskastig með leik, hreyfingu og skynörvun í fyrirrúmi. Byrjar sem leikteppi, en breytist svo í ýmsa aðra leik- og hreyfistöðvar sem styðja við vöðvaþroska, jafnvægi og forvitni.
Með litríkum leikföngum, tónlist og ljósum verður hvert stig nýtt ævintýri.
- 6 in 1 hönnun - fylgir þroska barnsins.
- Marglituð leikföng - örva sjónskyn og fingrafimi.
- Tónlist og ljós.