Lýsing
Rennibrautin frá Flexa er ekki bara skemmtileg, heldur er hún mjög íburðarmikil og falleg.
Rennibrautin tekur sig vel út í hvaða herbergi sem er og gefur krökkunum möguleika á að gera leikinn skemmtilegan og spennandi.
Rennibrautin er mjög barnvæn. Á henni engin horn og háar hliðar til að halda sér í.
Stærð:
Hæð: 65 cm Lengd: 180cm Breidd: 46 cm