Þríhjól - Niki 360


Verð:
Tilboðs verð26.900 kr

Lýsing

Niki 360 er fullkomið þríhjól sem sameinar öryggi, sveigjanleika og skemmtun.

Með 360° snúningssæti og fjölhæfri stillingu vex hjólið með barninu.

  • 360° snúningssæti - Hægt er að snúa barninu í báðar áttir.
  • Stillanleg sólhlíf 
  • Sterk gúmmídekk 
  • Mjúkt og stuðningsríkt sæti með belti.
  • Hægt er að hæðastilla handafang
  • Fá ca 10 mánaða - 4 ára (Hámark 25 kg).

Þú gætir haft áhuga á