Mjólkurhitari


Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

 Mjólkurhitarinn frá Béaba gerir mjólkina klára fyrir smábörn og litil börn.

Hægt að útbúa alla mjólkurdrykki í hitaranum. Mjólk sem búin er til úr dufti, brjóstamjólk, venjulega mjólk og súkkulaðimjólk svo eitthvað sé nefnt.

Endurhitar eða blandar mjólkurdrykki.

Þrjú hitastig í boði. 22°C, 37°C og 48°C.

Passar upp á að næringarefni haldist í brjóstamjólkinni.

450 ml. - Ryðfrítt stál.

Má fara í uppþvottavél.


Þú gætir haft áhuga á