Lýsing
Pakki frá Béaba sem inniheldur 12 geymsluílát og tvær skeiðar.
Í pakkanum er:
- 2x 60 ml ílát
- 4x 120 ml. ílát
- 6x 200 ml. ílát
- tvær skeiðar
Geymsluílát
Geymsluílátin staflast ofan á hvort annað og spara þannig pláss.
Góð loftþéttni þannig innihald ílátana helst ferskt.
ml. mælikvarði á ílátunum.
Má fara í frysti og líka í BabyCook matvinnusluvélina frá Béaba.
Má fara í uppþvottavél.
Skeiðar
Sílikonskeið sem er mjúk og meiðir ekki börnin, hentar börnum sem eru að byrja að borða.
Má fara í uppþvottavél.