Lýsing
Sílikonskeið frá Béaba sem eru fyrir börn sem eru að byrja að nota skeiðar með hjálp foreldra. S.s. fyrsta skeiðin sem notuð er.
Skeiðin eru úr mjúku sílikoni sem gerir það að verkum að börnin meiða sig ekki á henni. Hún er hönnuð þannig að hún passar vel í hendi hjá fullorðnum.
Má fara í upp þvottavél.
BPA, Lead & Phthalate free.