Lýsing
Margverðlaunaður matarstóll frá Childhome 2in1 sem er venjulegur stóll (hæð 50cm) og frábær matarstóll (hæð 75cm). Hægt að hækka stólinn enn hærra með stækkunum, sem eru seldar aukalega, upp í 90 cm, t.d. fyrir eldhúseyjur eða hærra borð.
Hægt er að nota matarstólinn frá 6 mánaða upp í 6 ára, eða frá fæðingu með sérstöku nýbura (newborn) sæti sem hægt er að kaupa sérstaklega.
Stólinn kemur með tveimur upphækkunum. Fyrir börn frá ca. 6 mánaða til 36 mánaða, eða upp að 15 kg. Eftir það er stólinn lækkaður og hægt að nota hann sem hægindastól upp að ca. 6 ára aldri. Beisli fylgir með.
Athugið: Hægt er að kaupa ýmislegt aukalega á stólinn eins og t.d. sessu, matarborð, hærri upphækkunar sett og körfu undir stólinn.