Næturljós - Bor


Verð:
Tilboðs verð5.900 kr

Lýsing

Bor, er hinn fullkominn félagi fyrir rólega svefnstund. Með mjúkri LED lýsingu, sjálfvirkri slökkvun.

  • Veldu milli 3 birtustillinga og fullt af litum
  • Hægt er að hafa kveikt á honum alla nótina eða sjálfvirka slökkvun eftir 30 mínútur.
  • Hægt er að endurhlaða Bor með USB snúru eða nota með 3xAA rafhlöðum.
  • Full hleðsla endist í ca 50 klst.
  • Ljósin kveikjast ef barnið grætur eða vaknar (Cry sensor).
  • Barnvæn hönnun - LED lýsing og ABS-plast.
  • Stærð - 16 x 16 x 7 cm.

Hentar vel fyrir

  • Heimili með ungabörn og lítil börn.
  • Leikskóla og dagforeldra.
  • Gjöf fyrir nýbakaða foreldra.
  • Svefnherbergin eða ferðatöskuna.

Þú gætir haft áhuga á