Lýsing
Læsing frá Dreambaby sem kemur í veg fyrir að börn komist í skúffur og skápa. Þessi læsing er extra löng og hentar því mjög vel þar sem borðplata stendur fram yfir skúffur eða skápa.
Hentar í flestar gerðir af skápum og skúffum.
Festist annað hvort með skrúfum eða lími. Þannig hentar vel fyrir leigjendur sem vilja ekki skrúfa í innréttinguna.