Hoppuróla/Leikborð


Verð:
Tilboðs verð29.900 kr

Lýsing

Spring & Sprout 2 in 1 frá Ingenuity er bæði hoppuróla og leikborð. Fyrst fær barnið að hoppa, snúa og leika sér með litrík og þroskandi leikföng. Svo þegar barnið stækkar breytist stöðin í sjálfstætt leikborð sem heldur áfram að vekja forvitni og gleði.

Þessi hönnun fylgir þroskaferlinu frá uppgötvun fyrstu hreyfinganna til skapandi leiks, allt á meðan hún styður við vöðvaþróun og hreyfifærni.

  • 2 in 1 hönnun - hoppuróla og leikborð.
  • Fjölbreytt leikföng sem örva fingrafimi, sjón og heyrn.
  • Stillanleg hæð.
  • 360° snúningsæti - auðvelt að skoða og ná í lekföng.
  • Stöðug og örugg.

 

Þú gætir haft áhuga á