Lýsing
Brodway "extra wide" öryggishlið er fyrir opnun 76-134,5cm og er 76cm á hæð. Hentar vel við stiga, þar sem ekki er þröskuldur á hliði - heldur veggfestist á báðum endum.
- Fyrir opnun 76 - 134,5cm
- Hæð 76cm
- Hentar vel í stigaop
- Hliðið opnast aðeins í aðra áttina
- Sterkt hlið sem hentar einnig fyrir gæludýr
ATH. Fylgið leiðbeiningum framleiðanda við uppsetningu.
[/tab]