Lýsing
Uppskriftarbók frá Béaba með 80 auðveldum og fjölbreyttum uppskriftum fyrir börn á aldrinum 4 - 24 mánaða.
Fjölbreytileiki bókarinnar kemur í veg fyrir að foreldrar ala af sér matvönd börn.
Í bókinni er einbeytt sér af því að kynna börnum fyrir hollum og náttúrulegum mat.
Skrifuð af atvinnukokkunum Christophe Saintagne og Laura Portelli.
Bókin er meðal annars hönnuð til að elda með BabyCook matvinnsluvélinni frá Béaba.