Lýsing
- Spilar hjartslátt, "suss", ýmiss náttúruhljóð, "white noise" og vögguvísur
- Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 20 mínútur.
- Hægt að stilla þannig að það kveikni aftur á hljóði ef barnið fer að gráta
Aðeins og hjartslátt og "white noise":
Í móðurkvið venjast börn háum hljóðum frá líkama móðurinnar, svo sem hjartslætti og fleira sem oft er fyrir þeim hærri en hljóð í ryksugu. Þess vegna þurfa nýburar ekki þögn, að spila þessi hljóð fyrir þau sem minna þau á móðurkvið getur róað þau niður og hjálpað þeim að sofna fyrr og sofa lengur.