Lýsing
Hitamælir sem hægt að nota til að mæla líkamshita í munni, handhrika eða endaþarmi.
Mælir nákvæman hita á 10 sekúntum.
Mjúkur og sveigjanlegur endi gerir mælinguna þægilegri og kemur í veg fyrir meiðsli.
Geymir síðustu mælingu og er vatnsheldur.
Slekkur sjálfur á sér til að spara batterý.