Lýsing
Fallegur gamaldags koppur frá Béaba.
Hægt að taka hvíta hlutann úr svo auðvelt er að þrífa eftir notkun.
Koppurinn er þannig hannaður að hann skilur ekki eftir sig för á líkama barnanna eftir notkun.
Koppurinn er stamur undir, þannig hann er mjög stöðugur.