Næturljós - Emmy


Verð:
Tilboðs verð6.900 kr

Lýsing

Oft er hugur barna á miklu reiki þegar þau eiga að fara að sofa og þá getur verið erfitt fyrir þau að sofna. Þetta einstaka næturljós notar tækni sem kennir barninu að einbeita sér að öndun sinni og með því ná þau að tæma hugann og sofna fyrr.

  • Ljósið dofnar og styrkist eftir ákveðnum púls í takt við rólegan andardrátt ásamt því að geta spilað "white noise" hljóð, vögguvísu, afríska rólega hljóma og öndunarhljóð.
  • Ljósið lýsir með rauðu ljósi sem talið er besti litur á næturljósi þar sem það hefur engin áhrif á melatónin framleiðslu.
  • Ljósið getur slökkt á sér sjálfkrafa eftir 20 eða 40 mínútur eða logað alla nóttina.
  • Einnig er hægt að stilla ljósið þannig að það kveiki á sér ef barnið byrjar að gráta.

 

Þú gætir haft áhuga á