Skiptitaska - Paris


Verð:
Tilboðs verð14.900 kr

Lýsing

Vönduð skiptitaska frá Béaba í fallegum ljós gráum lit.

  • Stórt aðalhólf, 16 lítrar. 10 minni hólf, þar af einn renndur utan á töskunni og einn fóðraður sérstaklega til þess að halda köldu.
  • Axlarstrappi fylgir ásamt ströppum til að festa töskuna á t.d. kerrur og vagna.
  • Einnig er hægt  að festa töskuna við handfang á flugfreyjutöskur/ferðatöskur á hjólum.
  • Vatnsheld að innan.
  • Skiptidýna fylgir sem má þvo á 30° í þvottavél.


Þú gætir haft áhuga á