Öryggistilkynning

 

Okkur hefur borist tilkynning vegna MamaRoo ruggu/rólunnar með módel nr. 4M-005, 1026, og 1037 og RockaRoo 4M-012


Sökum þess hve löng beltaböndin geta verið á bakhlið ruggunar/rólunnar getur skapast slysahætta á heimilum þar sem að skríðandi börn eru. Búið er að búa til auka strappa sem að kemur í veg fyrir slysahættuna en þar til þú hefur sótt stykkið til okkar í Fossaleyni 2 mælir MamaRoo til þess að stólar sem ekki eru í notkun með beltið spennt séu geymdir á stað þar sem skríðandi barn kemst ekki að bakhlið þess.

Við fáum fyrstu sendingu af stykkjunum eftir helgi og svo aðra sendingu vikuna eftir það. Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðisins getur þú svarað þessum pósti og við aðstoðum þig við að fá stykkið til þín.

Hér að neðan er tilkynningin frá MamaRoo:


4moms is offering consumers who own a MamaRoo infant swing (models 4M-005, 1026, and 1037) or RockaRoo infant rocker (model number 4M-012) a free strap fastener to upgrade their product and ensure that the product continues to conform to the highest safety standards internationally.

Consumers can find their model number embossed on the base of the product. No other MamaRoo products are affected.
Consumers with infants who can crawl should not leave their child unattended with the product or stow the product in a safe, inaccessible location until the free strap fastener has been fitted, as a crawling infant could become entangled in the straps, posing a strangulation hazard.