6-1 sett - baðdót


Verð:
Tilboðs verð6.900 kr

Lýsing

Fullur kassi af allskonar skemmtilegu og litríku baðdóti.

  • Fylltu gíraffann af vatni og það sprautast út um fæturnar og snýr kútnum hans.
  • Sprautaðu vatni úr nefinu á fílnum.
  • Sum leikföngin eru með sogskálum svo hægt sé að festa þau við flísar eða baðkarið.
  • Tvö dýr er hægt að fylla af vatni og hella úr aftur.
  • Auðvelt er að taka í sundur og þrífa alla hluti sem vatn fer inn í, og því minni hætta á að óhreinindi safnist saman inn í þeim.
  • Hægt er að stafla bátunum og tengja þá saman.
  • Notaðu netið til að veiða kúlurnar og setja réttann lit af kúlu í réttann bát.

 

Þú gætir haft áhuga á