Kvittun er ávalt skilyrði fyrir vöruskilum :
- Gegn framvísun kvittunar eða gjafamiða getur þú skipti í aðra vörur eða fengið inneignarnótu.
- Til þess að fá vöruna endurgreidda í formi inneignar þarf hún að vera ónotuð, óskemmd, í heilum umbúðum og innan 30 daga frá dagsetningu kvittunar.
- Ef skilareglur eru ekki uppfylltar áskilur HÚSGAGNAHEIMILIÐ sér sér rétt til að hafna vöruskilum.
- Verslun á vef þessum fer að öllu eftir íslenskum verslunarlögum, bæði hvað varðar skilarétt, ábyrgð og önnur réttindi seljanda og kaupanda.
- Að skipta og skila vöru í vefverslun: Viðskiptavinur hefur heimild samkvæmt lögum nr. 46/2000 um húsgöngu og fjarsölusamninga að skila vöru innan 14 daga og fá endurgreitt án þess að að tilgreina nokkra ástæðu.
- Við áskilum okkur rétt til að varan sé í upprunalegum óskemmdum umbúðum þegar henni er skilað og framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Frestur til að falla frá þessum samnningi rennur út 14 dögum eftir daginn þegar þér eða þriðji aðili annar en flutningsaðilli, sem þér hafið tilgreint, hefur í reynd fengið vöruna í sína vörslu.
- Til þess að nýta réttin til að falla frá samningnum þurfið þér að tilkynna okkur, Húsgagnaheimilið - Barnaheimilið ehf, Fossaleyni 2, 112 Reykjavik, Sími 586 1000 netfang: husgogn@husgogn.is, ákvörðun yðar um að falla frá samningnum með ótvíðræðri yfirlýsingu (t.d., bréfi sendu í pósti, símbréfi eða tölvupósti)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
Það er okkur mjög mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir með þjónustu okkar og vörur. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur spurningar í huga eða vilt koma ábendingum til okkar um vöru eða þjónustu. Sendu okkur tölvupóst í husgogn@husgogn.is eða í síma 586 1000 milli kl 12-18, virka daga.
Lög um neytendakaup
Lög um þjónustukaup