Dúkka - ELEGANCE - 33cm


Verð:
Tilboðs verð11.900 kr

Lýsing

Dúkkurnar frá Arias eru einstaklega vandaðar og fallegar. Arias er frá Alicante, öll framleiðsla á Arias dúkkunum fer fram á Spáni.

Arias er með tvær vörulínur í dúkkunum hjá sér. REBORN og ELEGANCE. Í grunninn er það sama dúkkan en REBORN er aðeins meira handunnin með litlum hlutum eins og æðum, roða, naglalakk og fleira. 

Þessi dúkka frá Arias er í bleikum og hvítum fötum og er með húfu í stíl. Hún kemur með burðarrúmi kodda og snuði.

Þyngdin á dúkkuni er svo raunveruleg að þegar haldið er á henni þá er eins og haldið sé á alvöru barni.

Hæð: 33 cm.

Þú gætir haft áhuga á