Lýsing
Aquadoodle vörurnar frá Tomy eru æðislegar. Penninn fylltur af vatni og krakkarnir geta byrjað að teikna á mottuna og dunda sér.
Margir mismunandi litir sem koma fram þegar teiknað er.
Þótt penninn sé fylltur af vatni þá er ekkert sull í gangi. Þegar mottan þornar þá þurrkast út af henni og krakkarnir geta byrjað aftur.