Lýsing
Baðbali sem hentar fullkomnlega með CAMELEO baðbalastandinum frá Béaba.
Einnig er hægt að nota balann án þess að nota standinn.
Balinn er stamur þannig það er auðveldara að baða barnið.
Tappi í botninum til að tæma balann.
ATH! Baðbalastandur CAMELE'O er seldur sér.