Lýsing
Malibu húsið frá Mega Bloks er frábært dót fyrir unga krakka sem vilja láta ímyndunaraflið ráða för.
Tvær Barbiedúkkur og fullt af öðrum fylgihlutum. Þar á meðal hundur og fuglar.
303 kubbar og 5 plötur til að byggja á.
Eldhús, svefnherbergi, garður, forstofa og studio.
Hentar börnum frá 5 ára aldri.