Lýsing
Lyng bílstólapokinn frá Easy Grow tryggir á sama tíma öryggi og þægindi fyrir barnið í bílnum.
Léttur og góður bílstólapoki sem loftar vel um. Fylltur með 100% bómull
Oeko Tex 100 vottaður.
Pokinn er vind- og vatnsheldur (upp að 3000 mm).
Bílstólapokinn er gerður til að hægt sé að festa 5-punkta belti og hann passar einnig í flestar kerrur og vagna.
Lengd: 100 cm.