Lýsing
Sílíkon borðbúnaðarsett frá Béaba sem er samansettur af disk, skál, glasi og skeið.
Allt sem þarf fyrir börnin í einum pakka!
Skálin og diskurinn eru með sogskálum svo það haldist á réttum stað á borðinu.
Auðvelt að þrífa. Má fara í uppþvottavél.