Lýsing
Þetta jafnvægishjól frá Childhome er mjög sniðugt til að undirbúa unga krakka áður þau byrja að hjóla.
Hjólið er með þrjú dekk og því er auðvelt fyrir krakkana að halda jafnvægi.
Ætlað börnum ca. á bilinu 18 - 36 mánaða og hámarksþyngd er 15 kg.