Lýsing
Einstök hönnun og gæði. Fullkomin lúxusferð fyrir gæludýra ferðalangan í þínu líf - Árekstraprófað búr - hannað fyrir dýr með öryggi í fyrsta særi.
Crispin ferðabúr er hannað með hæð, rými og loftgóðum möskvaplötum til að dýrið þitt finni sig eins og heima en ekki fast í þröngu búri. Burðarvirkið er árekstraprófað og felur í sér samþættar læsingar sem festa búrið örugglega við sætið í bílnum fyrir aukið öryggi allra farþega. Þegar ferðalaginu lýkur fellur búrið saman á augabragði og tekur lítið pláss í geymslu.
- Festist örugglega við bílsætið og kemur í veg fyrir að búrið og gæludýrið kastist til við snöggar hemlanir eða árekstur, verndar bæði dýrið og aðra farþega bílsins.
- Árekstraprófað með nýjustu tækni og búnaði miðað við nýjustu öryggisstaðla (ECE R129).
- Hannað til að draga úr streitu og skapa öruggt heimilisumhverfi á ferðinni.
- Gott loftflæði og útsýni fyrir dýrið.
- Háar rennilásarhurðir á báðum hliðum auðvelda aðgengi og umönnun.
- Burðarmikill botn sem dreifir þyngdinni jafnt - kemur í veg fyrir ójafnvægi, bætir þægindi fyrir þig og dýrið.
- Mikið innra rými - hentar bæði litlum og meðalstórum dýrum.
- Innifalið eru tvær dýnur sem má þvo ("Standard" dýna og "Comfort" dúnmjúk dýna úr vinstvænu efni sem verndar gegn bakteríum og ólykt).