Lýsing
Geggjað skemmtileg egg frá Tommies sem gera baðtímann skemmtilegan.
Hægt er að fylla eggin af vatni og sprauta úr þeim. Aðeins tvö egg af fjórum sprauta vatni. Þá reynir á minnið að vita hvaða egg sprauta og hvaða egg ekki.
Fjögur mismunandi ekki í pakkanum.