Eldflaug


Verð:
Tilboðs verð3.999 kr

Lýsing

Allir krakkar sem elska að hafa að hafa smá læti í baði ættu að eignast þessa eldflaug frá Tomy. 

Eldflaugin er fyllt af vatni og þegar hún er orðin full þá er hún tekin upp úr vatninu og vatnsstraumurinn rennur úr henni eins og þegar eldur kemur aftur úr eldflaug þegar henni er skotið á loft.

Finnið sennilega ekki skemmtilegri leið til að fara í sturtu undir eldflauginni.

Þú gætir haft áhuga á