Lýsing
Flexa Classic barnarúm, fyrir dýnustærð 90 x 200 cm. Rúmið kemur í hvíttaðri furu. Skemmtileg skandinavísk hönnun sem er fáanleg í þremur litum. Bættu við rúmfataskúffum eða gestarúmi, hækkaðu rúmið upp eða breyttu í koju. Svo margir möguleikar!
- Fyrir dýnustærð 90 x 200 cm (dýna seld sér).
- Hægt að breyta í koju.
- Mælt með fyrir 3 ára og eldri.
- Gegnheill viður (fura).
- Hægt að kaupa 3 mismunandi stærðir á stoðum til að hækka rúmið upp.
- Fáanlegt í 3 litum (Hvíttað, Viðar & Brúnt)
- Stærð á tréverki 100 x 210 cm