Lýsing
Flexa Junior er stækkanlegt rúm. Annað hvort er rúmið 70 x 140 cm eða 70 x 190 cm.
Hægt að lengja rúmið um 50 cm með því að draga rúmið í sundur á auðveldan hátt.
Flexa Junior rúmið er mjög stílhreint og sterkt og henntar bæði strákum og stelpum.
Mjög gott rúm fyrir börn sem eru að hætta að nota rimlarúm. Öryggisslár á báðum rúmhliðum sem gerir rúmið enn öruggara fyrir barnið.
Dýnustærð er 70 x 140/190 cm og stærð á tréverki 80 x 201/251 cm.