Lýsing
Geymsluílát frá Béaba sem hægt er að stafla ofan á hvort annað.
Góð loftþéttni þannig innihald heldur gæðum sínum.
ml og o mælikvarði á ílátunum.
Má fara í frysti og hægt að nota í BabyCook matvinnsluvél frá Béaba.
Má fara í uppþvottavél.