Himnasæng & Leikmotta


Verð:
Tilboðs verð12.900 kr

Lýsing

Himnasængin frá Childhome setur punktinn yfir i-ið í barnaherberginu hjá barninu þínu.

Himnasængina er bæði hægt að setja yfir barnarúm eða til að setja yfir leikmottu sem fylgir himnasænginni. Allt eftir því hvort þú vilt hafa þetta sem svefnstað eða ævintýralegt leiksvæði.

Efst á himnasænginni er málmhringur svo auðvelt er að festa hana í loftið.

Hægt er að festa leikmottuna við himnasængina til að gera leikaðstöðuna fullkomna fyrir börnin.

Himnasængin er 230 cm há og þvermál leikmottuna eru 120 cm.

Þú gætir haft áhuga á