Lýsing
Gott og fallegt hvíttað hálfhátt Hit rúm með rennibraut á frábæru verði fyrir dýnustærð 200 x 90 cm. Verðið er á öllu tréverki.
Rúmið er gert úr gegnheilli furu.
Rúmið kemur með beinum stiga og rennibraut og má ráða hvort er hægra meginn og hvort er vinstra meginn.
PEFC vottaður viður í rúminu auk þess sem notað er umhverfisvæn vatnsmálning á viðinn.
Rúmið þolir um 100 kg.
Hámarksþykkt á dýnu er 17 cm.
Stærð: 208 x 104/219 x 114 cm (LxBxH)
Hæð frá gólfi upp í rúmið er 72 cm.