Lýsing
Hliðar öryggisslá frá Woodies sem passar á Noble rimarúm.
Hægt er að taka aðra rúmhliðina úr rúminu og setja þessa öryggisslá í staðinn og breyta þannig rimlarúminu í sófarúm þar sem barnið gengur inn í rúmið fyrir miðju.
Passar fyrir rúm með dýnustærð 70 x 140 cm.