Lýsing
Nýja hliðarrúmið frá Childhome, Evolux, er fullkomið samspil fallegrar hönnunar og öryggis. Hliðarrúmið er fullkomið fyrir foreldra sem vilja hafa barnið nærri sér á næturnar án þess að hafa það uppí hjá sér.
- "3D Air Mesh" efni í hliðum á rúmi sem tryggir hámarks loftun um rúmið og gerir foreldrum kleypt að sjá barnið í gegn.
- 7 hæðastillingar á botni.
- Hægt er að halla rúminu þannig hærra sé undir höfði barns, sem er mjög góður kostur ef barnið er með bakflæði eða kvef.
- Rúmið uppfyllir alla öryggisstaðla og þolir börn upp að 9 kg (ca. 0-6 mánaða)