Lýsing
Hliðarrúmin frá Woodies henta fullkomnlega inn í hjónaherbergi þegar nýbakaðir foreldrar vilja hafa nýburan nálægt sér fyrstu mánuðina.
Hliðarrúmið getur verið hvoru megin við hjónarúmið.
Rúmið er ekki stórt og þungt, þannig það er auðvelt að færa það úr stað, t.d. inn í stofu.
Þyngd: 8 kg.
Stærð: 46 x 95 x 70 cm (BxLxH)
Dýnustærð: 40 x 90cm (dýna fylgir með). Hæð á dýnu frá jörðu er 34 cm.